Fréttasafn: september 2012
Fyrirsagnalisti

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands - forstjóri Matís stjórnar fundi 16. október nk!
Matvæladagur MNÍ 2012 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík á alþjóðlegum fæðudegi Sameinuðu þjóðanna, þriðjudaginn 16. október, kl. 13-17. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Matvælaöryggi og neytendavernd - Hvar liggur ábyrgðin?“

Vísindavaka Rannís - Matís með þara- og þangbás!
Vísindavaka Rannís fer fram í Háskólabíói föstudaginn 28. september nk. Úrval spennandi rannsóknaverkefna verða kynnt á Vísindavökunni í ár eins og undanfarin ár.

Alþjóðlegt samstarf
Alþjóðlegt samstarf er mikilsverður þáttur í daglegu starfi Matís og hefur aldrei verið mikilvægara en einmitt núna að eiga í samstarfi við erlenda aðila.
Rannsóknir með Kanada og Norðurlöndunum á þorsklirfum
Starfsmenn Matís eiga aðild að viðamiklu rannsóknaverkefni í samstarfi Norðurlandanna við Kanadamenn þar sem markmiðið er að auka gæði seiða sem framleidd eru í þorskeldi.

Aukið traust á fjármálaumsjón Matís í erlendum verkefnum
„Fjármál eru mikilvægur liður í rannsóknarverkefnum Matís og ekki hvað síst finnum við fyrir mikilvægi þeirra þegar kemur að erlendum verkefnum Matís sem stöðugt fara vaxandi" segir Guðlaug Þóra Marinósdóttir, skrifstofustjóri Matís.

Framtíð sjávarbyggðar á Vestfjörðum
Ráðstefna um framtíð sjávarbyggðar á Vestfjörðum er ráðstefna sem haldin verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 22. sept nk. Forstjóri Matís, Sveinn Margeirsson, er einn fyrirlesara en erindi hans heitir "Samvinna er burðarás árangurs."

Stofnar uppsjávarfiska rannsakaðir
Eitt viðamesta rannsóknaverkefni Matís á síðustu árum hefur snúist um síldarstofna í Norður-Atlantshafi.
.jpg)
Tilraunir gerðar með nýtt fóður fyrir eldisbleikju
Fyrir stuttu hófst rannsóknaverkefni í samstarfi íslenskra, norska og sænskra aðila með nýja samsetningu á fóðri í bleikjueldi en segja má að undanfari þess sé þróun og rannsóknir Matís, Hólaskóla og innlendra bleikjuframleiðenda með nýja próteingjafa og hráefni í fóðri.

Áhætta og ávinningur við neyslu matvæla
Helga Gunnlaugsdóttir, fagstjóri efnarannsókna og áhættumats hjá Matís, hefur að undanförnu tekið þátt í Evrópuverkefni þar sem myndaður var þekkingarklasi um greiningu áhættu og ávinnings við neyslu matvæla.

Erfðafræði beitt í rannsóknum á Norður-Atlantshafslaxi
Fyrir stuttu lauk athyglisverðri Evrópurannsókn á laxi sem staðið hefur frá árinu 2009. Verkefnið bar yfirskriftina SALSEA-Merge og var Matís meðal rannsóknaraðila í því.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember