Fréttasafn: nóvember 2012
Fyrirsagnalisti

Vöruþróunarsetur sjávarafurða miðar að aukinni verðmætasköpun
Staðsetning starfstöðva Matís vítt og breitt um landið hefur auðveldað frumkvöðlum að leita eftir samstarfi og stuðningi.

Myndbönd um starfsstöðvar Matís
Myndbönd frá nokkrum starfsstöðvum Matís hafa nú verið framleidd. Myndböndin eru um 4 mínútur hvert að lengd og þar er margt merkilegt að sjá og heyra.

Hvernig býr maður til góðan saltfisk?
Matís hefur nú gefið út rit um hvernig búa á til góðan saltfisk. Páll Gunnar Pálsson hjá Matís hefur átt veg og vanda af útgáfunni.

Starfsmaður Matís ver doktorsritgerð sína
Mánudaginn 26. nóvember n.k. fer fram doktorsvörn við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Þá ver J. Sophie R.E. Jensen lyfjafræðingur doktorsritgerð sína: „Lífvirk náttúruefni úr íslenskum soppmosum - frumdýra- og krabbameinsfrumuhemjandi virkni“ (enska: „Bioactive compounds from Icelandic liverworts - anti-protozoal and cytotoxic activity“).

Mikilvægi aðgreiningar á bolfiski úr Norður-Atlandshafinu frá ódýrari hvítfisktegundum
Málstofa um markaðsaðgreiningu bolfisks frá Norður-Atlantshafi. Niðurstöður rannsókna á markaðsaðgreiningu bolfisks frá Norður-Atlantshafi verða kynntar á málstofu hjá Matís þann 4. desember næstkomandi.

Vestfirskar aðventukrásir í Víkinni 22. nóvember

Áhættugreining til að tryggja matvælaöryggi og neytendavernd

Viltu taka þátt í að auka veg staðbundinna matvæla innan ferðaþjónustunnar?

Margir merkilegir fyrirlestrar á Sjávarútvegsráðstefnunni
Sjávarútvegsráðstefnunni lauk núna í hádeginu. Mjög margt áhugavert kom fram og voru einir fjórir starfsmenn Matís með erindi en auk þess var Sveinn Margeirsson forstjóri Matís með fundarstjórn og Anna Kristín Daníelsdóttir situr í stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar.

Matís stjórnar erlendu samstarfsverkefni um minni saltnotkun í matvælavinnslu
TASTE er verkefni skipulagt af hópi evrópskra smárra og millistórra fyrirtækja (SMEs) úr matvæla og sjávarþörungaiðnaði í þeim tilgangi að finna lausnir á því hvernig minnka má notkun salts við matvælaframleiðslu með notkun sjávarþörunga.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember