Fréttasafn: nóvember 2012 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Atlantshaf/Atlantic Ocean

Staða mengunar þungmálma og annarra eiturefna í hafinu umhverfis landið - ný skýrsla Matís - 7.11.2012

Mengun þungmálma og annarra eiturefna í hafinu umhverfis landið er almennt vel undir alþjóðlegum viðmiðunarmörkum, eins og fram kemur í nýrri skýrslu Matís um breytingar á lífríki sjávar við landið (skýrsla 28-12).

Matvælalandið Ísland er fjársjóður framtíðarinnar - 5.11.2012

Ráðstefna um matvælaframleiðslu verður haldin 6. nóvember nk. Sveinn Margeirsson forstjóri Matís situr í pallborði ásamt atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra

Hönnuðir og Bændur – Skapandi nálgun á upplifunum frá Nýnorræna eldhúsinu - 2.11.2012

Nýr norrænn matur, eða Nýnorræna eldhúsið eins og það er oft kallað, er stöðugt að hefja ný samstarfsverkefni og koma sér inn á nýjan vettvang með því markmiði að sameina reynslu í matreiðslu og skapandi atvinnugreinum.

Síða 2 af 2

Fréttir