Fréttasafn: 2012 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Matvæla- og næringarfræðifélag Íslands

Matís var tilnefnt til Fjöreggsins 2012 - 18.10.2012

Matís var tilnefnt fyrir Kjötbókina á rafrænu formi. Íslenska kjötbókin kom fyrst út árið 1994 og hefur verið í notkun til dagsins í dag.
Kafað eftir kvöldmatnum

Kafað eftir kvöldmatnum - 14.10.2012

Á hafsbotni leynist ýmis fjársjóður og fjölskrúðugt lífriki. Margt ætilegt er þar að finna en sjaldgæft er að fólk beinlínis tíni upp það sem það sér í botninum og leggi sér til munns.

Oddur Már Gunnarsson

Starfsmaður Matís í áhrifastöðu hjá SAFE - 8.10.2012

Oddur Már Gunnarsson, sviðsstjóri Viðskiptaþróunar hjá Matís, hefur tekið við starfi aðalritara SAFE. Mikill heiður er fyrir Odd persónulega og fyrir Matís að hann skuli hafa verið valinn til þess að sinna þessu mikilvæga starfi en SAFE Consortium er net rannsóknafyrirtækja og stofnana um matvælaöryggi.

iStock_Isafjordur_Small

Flotbryggjur festar tryggilega, án kafara, niður á allt að 100 metra dýpi - 5.10.2012

Fyrir stuttu afhenti Króli ehf Fjallabyggð formlega nýja flotbryggju í Innri Höfn á Siglufirði. Þetta er fyrsta flotbryggjan frá Króla ehf þar sem notast er við skrúfuakkeri sem Hafbor ehf hefur þróað, til að festa bryggjuna í sjávarbotninn. Um er að ræða samstarf Króla, Hafbors, Rannís og Matís.

Sjávarútvegsráðstefnan

Horft til framtíðar - Sjávarútvegsráðstefnan 2012 - 4.10.2012

Sjávarútvegsráðstefnan verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík 8.-9. nóvember 2012 og ber heitið ,,Horft til framtíðar“. 
3X_TECH

Afgerandi gæðamunur þegar fiskur er látinn blæða með Rotex búnaði - 2.10.2012

3X Technology, Matís og fiskvinnslan Jakob Valgeir ehf. hafa sameiginlega staðið fyrir rannsóknarverkefni í sumar þar sem nýr búnaður, Rotex, hefur verið prófaður við blóðgun á þorski.

Visindavaka_Rannis_2012

Gríðarlegur áhugi á þarapasta úr íslensku byggi - 1.10.2012

Vísindavaka Rannís 2012 var haldin föstudaginn 28. september. Mikill fjöldi fólks sótti vísindavökuna og er óhætt að segja að aldrei hafi fleiri, en einmitt nú, heimsótt bás Matís.

MNÍ

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands - forstjóri Matís stjórnar fundi 16. október nk! - 30.9.2012

Matvæladagur MNÍ 2012 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík á alþjóðlegum fæðudegi Sameinuðu þjóðanna, þriðjudaginn 16. október, kl. 13-17. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Matvælaöryggi og neytendavernd - Hvar liggur ábyrgðin?“

Visindavaka_Rannis_2012

Vísindavaka Rannís - Matís með þara- og þangbás! - 25.9.2012

Vísindavaka Rannís fer fram í Háskólabíói föstudaginn 28. september nk. Úrval spennandi rannsóknaverkefna verða kynnt á Vísindavökunni í ár eins og undanfarin ár.

Hnottur

Alþjóðlegt samstarf - 21.9.2012

Alþjóðlegt samstarf er mikilsverður þáttur í daglegu starfi Matís og hefur aldrei verið mikilvægara en einmitt núna að eiga í samstarfi við erlenda aðila.

Síða 3 af 12

Fréttir