Fréttasafn: mars 2013
Fyrirsagnalisti

Búið að draga út vinningshafa í fiskneyslukönnun Matís
Hér með tilkynnum við vinningshafa í fiskneyslukönnun Matís.

Umhverfismengun á Íslandi - ráðstefna 22. mars 2013
Önnur ráðstefna um umhverfismengun á Íslandi verður haldin föstudaginn 22. mars 2013 í Nauthól, Reykjavík.

Tæpum helmingi þótti hrossakjöt betra en nautakjöt
Matís stóð fyrir óformlegri könnun á Háskóladeginum hvort gestir og gangandi gætu greint á milli hrossakjöts og nautakjöts.

Er hvítur fiskur úr Norður-Atlantshafi besti fiskurinn?
Er hvítfiskur, t.d. þorskur og ýsa, frá Norður-Atlantshafi betri matur en ódýrt samkeppnishráefni frá Asíu og Afríku? Eru umhverfisáhrifin af veiðum þorsks og ýsu minni en af samkeppnisvörunum?

Matís býður nemendum í heimsókn
Matís býður nemendum í heimsókn föstudaginn 15. mars kl. 15-17:30. Þetta er góður vettvangur til að kynna sér matvæla- og líftækniiðnaðinn, hvort sem ætlunin er að fara í framhaldsnám eða kynnast möguleikum á starfi eftir að námi lýkur.

Opinn vinnufundur um mat á umhverfisáhrifum í virðiskeðjum fiskafurða
Miðvikudaginn 13. mars fer fram í húsakynnum Matís ohf. að Vínlandsleið 12 í Reykjavík opinn vinnufundur í verkefninu WhiteFish, sem styrkt er af 7. rannsóknaáætlun Evrópusambandsins.

Hrossakjöt! Nautakjöt! Þekkja Íslendingar muninn?
Háskóladagurinn 2013 fer fram á morgun. Í Háskóla Íslands verður mikið fjör og þar munu nemendur, kennarar og starfsmenn Matís bjóða upp á Kjötáskorunina 2013 við bás Matvæla- og næringarfræðideildar á Háskólatorginu,

Örveruþing

Landsýn - vísindaþing landbúnaðarins
Framundan er vísindaþing landbúnaðarins, sem haldið verður í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri föstudaginn 8. mars n.k.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember