Fréttasafn: apríl 2013
Fyrirsagnalisti
Skeiðgenið nú greint á Íslandi

Ferskara gerist hráefnið ekki
Ásbjörn Jónsson matvælafræðingur hjá Matís fór í eina veiðiferð með fullkomnasta línuveiðiskipi heims þar sem hann hafði hönd í bagga með að framleiða nokkrar spennandi niðursuðuvörur úr afbragsfersku hráefni.

Breytum ekki skít í gull
Enginn efast um framlag Sigurjóns Arasonar, yfirverkfræðings hjá Matís og prófessors við HÍ, til aukinnar verðmætasköpunar í íslenskum sjávarútvegi. Sigurjón hefur verið viðriðin sjávarútveginn undanfarna áratugi í starfi sínu hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins (Rf) og Matís.
Sæbjúgu við getuleysi?
Á laugardaginn var haldið málþing um íslenskan matvælaiðnað, umhverfismál og vistvæna nýsköpun. Á sama tíma var efnt til sýningar á verkefnum nemenda í vistvænni nýsköpun matvæla en nemendur höfðu keppt um titilinn vænlegasta og vistvænasta nýsköpunarhugmyndin á matvælasviði árið 2013 (Ecotrophelia).

Skyndileg aukning í PCB efnum vegna hvalskurðar?
Vöktun á mengunarefnum í lífríki við strendur Íslands hefur farið fram síðan 1990. Verkefnið er unnið af Matís í samstarfi við Rannsóknastofu í Lyfja- og eiturefnafræði við HÍ og Hafrannsóknastofnun.

Þróun á verðmætu kavíarlíki
Verkefninu „Fiskiperlur" sem unnið var í samvinnu fyrirtækisins Vignis G. Jónssonar á Akranesi og Matís og styrkt var af AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi er nú að ljúka. Markmiðið var að þróa neytendavöru (kavíarlíki) í háum verðflokki,einkum á Frakklands- og Spánarmarkað.

Hvert er ástand neysluvatns í þínu sumarhúsi?
Sumarhúsum hefur fjölgað mikið síðustu ár, en samkvæmt Þjóðskrá Íslands voru 12.225 sumarbústaðir á landinu 2011. Með fjölgun sumarbústaða hefur vatnsveitum í einkaeign fjölgað. Heilbrigðiseftirlit sveitafélaga sér um eftirlit á neysluvatni frá stærri vatnsveitum en það er á ábyrgð eigenda einkavatnsbóla að fylgjast með gæðum neysluvatns úr minni veitunum.

Hver eru umhverfisáhrif íslensks matvælaiðnaðar?
Matís, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskóli Íslands og Samtök iðnaðarins halda opið málþing um íslenskan matvælaiðnað, umhverfismál og vistvæna nýsköpun, laugardaginn 20. apríl kl. 13-17 í Háskólatorgi Háskóla Íslands.

Deilir þú húsnæði með myglusveppi?
Viltu vita hvort myglusveppur hefur búið um sig í þínu húsnæði? Matís býr yfir góðum tækjabúnaði til nákvæmra mælinga á myglugróum og öðrum örverum í andrúmslofti.

Fölsuð vara – hvað er til ráða?
Að undanförnu hefur verið mikil umræða um matvælaöryggi og fölsun matvælaupplýsinga, þar sem neytendur hafa í vissum tilfellum verið hreinlega sviknir við kaup á neysluvörum. Ráðstefna um þessi mál verður haldin þriðjudaginn 16. apríl kl. 08:30-12:30.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember