Fréttasafn: 2013 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Sjávarútvegsráðstefnan 2013

Bæklingur um íslensku bleikjuna
Nú fyrir stuttu var gefinn út bæklingur um bleikju en Íslendingar eru umsvifamestir þegar kemur að bleikjurækt. Íslenska bleikjan er alin upp við bestu aðstæður þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi.

Matís - leiðandi aðili í þjónustu við atvinnulífið og iðnaðinn
Hjá Matís er unnið hörðum höndum við að aðstoða atvinnulífið og matvæla- og líftækniiðnaðinn með leiðandi nýjungum og nýsköpun. Lykilorðið er verðmætasköpun og er ávallt unnið með að leiðarljósi að skapa aukin verðmæti og fleiri störf á sjálfbæran hátt, samfélaginu öllu til hagsbóta.

Stefnumót um gæðamál í sjávarútvegi
Sigurjón Arason prófessor og yfirverkfræðingur Matís ásamt Arnljóti Bjarka Bergsyni bjóða áhugamönnum um sjávarútveg í Bolungarvík til stefnumóts í verslun Olís í Bolungarvík kl. 10:00 miðvikudaginn 13. nóvember.

Samstarfsfundur PepsiCo og Matís
Indra Nooyi, forstjóri og stjórnarformaður PepsiCo. heimsótti Ísland í síðustu viku. Nokkrir starfsmenn Matís settust niður með Indru og hennar nánasta samstarfsfólki og ræddu núverandi samstarf PepsiCo. og Matís og framtíðarmöguleikana sem liggja í nánara samstarfi.
Makrílveiðar og rannsóknir = 20 milljarðar
Með samstilltu átaki útgerða, vinnslu og rannsóknaraðila tókst að tryggja gæði hráefnisins svo nú fer yfir 80% aflans í vinnslu afurða til manneldis.

Icelandic Agricultural Sciences er komið út
Nú er 26. árgangur vísindaritsins Icelandic Agricultural Sciences (gamla Búvísindi) komin út og allar greinarnar sem þar birtast eru einnig á heimasíðu ritsins, www.ias.is, en ritið er í opnum aðgangi (open access). Átta greinar eru í ritinu og spanna vítt svið að venju.

Matarsmiðjur Matís tilnefndar til Fjöreggs MNÍ
Fjöregg MNÍ 2013 var afhent í 21. sinn á ráðstefnu Matvæladags Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ) sem haldinn var þann 16. október sl.

Ný tækni í veiðafærum og aflameðferð
Fyrir stuttu var haldinn vinnufundur í húsakynnum Matís í Reykjavík um veiðarfæri og aflameðferð (New technology for the Nordic fishing fleet: Fishing gear and effective catch handling).

Sjávarútvegur, framfarir og Sigurjón Arason, yfirverkfræðingur Matís, umræðuefni leiðara Morgunblaðsins.
Þriðjudaginn 22. október sl. var áhugavert umfjöllunarefni tekið fyrir í leiðara Morgunblaðsins. Þar var rætt um íslenska sjávarútveg, framfarir sem þar hafa átt sér stað, tækifæri nánustu framtíðar og Sigurjón Arason yfirverkfræðing hjá Matís og prófessor við Háskóla Íslands.
Fréttir
-
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember