Fréttasafn: janúar 2014
Fyrirsagnalisti

Undirritun samstarfssamnings HA og Matís
Stefán B. Sigurðsson, rektor Háskólans á Akureyri, Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, og Ögmundur Knútsson, forseti viðskipta- og raunvísindasvið HA, skrifuðu undir samstarfssamning nú fyrir stuttu.

Meistaraprófsfyrirlestur í matvælafræði; Helga Franklínsdóttir
Helga Franklínsdóttir flytur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í matvælafræði. Verkefnið ber heitið „Application of waterjet cutting in processing of cod and salmon fillets“

Meira en 300 milljónir vegna alþjóðlegs samstarfs
Alþjóðlegt samstarf er fyrirferðamikið í starfsemi Matís. Fyrirtækið hefur, þrátt fyrir ungan aldur, skapað sér tengsl og orðspor erlendis. Markvisst og meðvitað hefur Matís aukið áherslu á erlend verkefni, enda styrkja þau starfsemina hér á landi, efla íslenskt vísindastarf almennt, styrkja atvinnulífið og á endanum skilar ávinningurinn sér til hins almenna Íslendings í formi fleiri og fjölbreyttari atvinnutækifæra og sóknarfæra fyrir landið.

Getum við betrumbætt öll matvæli með hráefnum úr sjónum?
Nú fyrir stuttu var haldinn hér á landi „kick-off” fundur í nýju verkefni, EnRichMar, sem stýrt er af Matís og er styrkt til tveggja ára í gegnum 7. rammaáætlun Evrópusambandsins. Í verkefninu taka þátt, auk Matís, íslensku fyrirtækin Grímur kokkur sem framleiðir tilbúna sjávarrétti og Marinox sem framleiðir lífvirk efni úr sjávarþörungum.

Aukið matvælaöryggi á Íslandi
Samstarfsverkefni þýskra og íslenskra stjórnvalda, Örugg matvæli, hefur nú verið hrint úr vör. Megintilgangur verkefnisins er að auka matvælaöryggi og neytendavernd á Íslandi með því að auka vöktun á óæskilegum efnum í matvælum.

Vor í lofti
Verkefnið Vor í lofti 2014 er átaksverkefni Matís ohf í samstarfi við sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhrepp. Verkefninu er ætlað að hvetja áhugasama íbúa í sveitarfélögunum til að hrinda hugmyndum sínum á sviði matvælaframleiðslu og líftækni í framkvæmd.

Samningur Háskólans á Bifröst og Matís
Sveinn Margeirsson forstjóri Matís og Vilhjálmur Egilsson rektor Háskólans á Bifröst skrifuðu í dag undir samning þess efnis að Matís sjái um kennslu og uppbyggingu námsgreina í matvælarekstrarfræði, nýrri námslínu sem verður í boði í Háskólanum á Bifröst frá og með næsta hausti.

Var klóakmengunin sem birtist í áramótaskaupinu bara grín eftir allt saman?
Í góðu orðspori felast mikil verðmæti og tækifæri til frekari verðmætasköpunar. Til að hægt sé að auka enn verðmætasköpun í virðiskeðju íslenskra matvæla er grundvallaratriði að hægt sé að sýna fram á öryggi framleiðslunnar, með hliðsjón af lögum, reglugerðum og kröfum markaða.

Viltu vita hver lágmarkslaunin eru í fyrirtækinu sem framleiðir matvælin sem þú neytir?
Raddir þess efnis að neytendur hafi nákvæmar upplýsingar um matvæli verða sífellt háværari. Hvort sem það eru upplýsingar um innihald, rekjanleika eða næringargildi, þá er fjöldi fólks, þá sérstaklega í vestrænum samfélögum, sem telur sig hafa not fyrir slíkar upplýsingar.

Matvæli eiga ekki að ógna heilsu okkar
Það er grundvallaratriði að við sem neytendur getum treyst því að maturinn sem við borðum skaði okkur ekki né ógni heilsu okkar.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember