Fréttasafn: mars 2014
Fyrirsagnalisti
.jpg)
Ekkert því til fyrirstöðu að nýta meira af hráefnum úr jurtaríkinu í bleikjufóður
Fyrir stuttu var haldinn fundur á vegum verkefnisins Profitable Arctic charr farming in the Nordic countries. Markmið verkefnisins er að prófa nýjar fóðurgerðir fyrir bleikju sem innihalda meira af hráefnum úr jurtaríkinu en notað hefur verið í bleikjufóðri til þessa.

Matísdagur á Höfn í Hornafirði
Mánudaginn 31. mars nk. býður Matís upp á námskeið og hádegisfund í Nýheimum. Dagskrá verður frá kl. 10:30 til kl. 16:00 og m.a. verða sérfræðingar Matís til viðtals á þessum tímum.

Lífið er saltfiskur: Ábyrgur sjávarútvegur
Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð kynnir morgunfund. Á fundinum verður íslenskur sjávarútvegur skoðaður út frá aðferðafræði samfélagsábyrgðar (e. Corporate Social Responsibility).

Hægt er að ofurkæla heilan fisk
Lokið er verkefninu Ofurkældur heill fiskur – fyrir dauðastirðnun sem styrkt var af AVS Rannsóknasjóð í sjávarútvegi R 062-11 en verkefnið var unnið í samstarfi Matís, Skagans og Rekstrarfélagsins Eskju.

Doktorsvörn - mikilvægi varðveislu á ómega-3 fitusýrum
Í dag, föstudaginn 21. mars, fer fram doktorsvörn við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Þá ver Magnea Guðrún Karlsdóttir matvælafræðingur doktorsritgerð sína Oxunarferlar og stöðugleiki frosinna sjávarafurða (Oxidative mechanisms and stability of frozen fish products).

Vöxtur í ferðaþjónustu – er maturinn tilbúinn?
Matvælalandið Ísland boðar til ráðstefnu á Hótel Sögu fimmtudaginn 20. mars kl. 12.00 - 16.30 undir yfirskriftinni: Vöxtur í ferðaþjónustu – er maturinn tilbúinn?

Neytendabanki Matís
Neytendabanki Matís er hópur neytenda sem tekur þátt í neytendakönnunum á vegum Matís. Með því að koma skoðunum sínum á framfæri í rannsóknum Matís geta þátttakendur haft áhrif á þróun matvara á Íslandi.

Ráðstefna um smábátaveiðar í Norður-Atlantshafi
Ráðstefna um smábátaveiðar í Norður-Atlantshafi verður haldin í höfuðstöðvum Matís að Vínlandsleið 12 í Reykjavík dagana 25. - 26. mars nk.

Nordtic - lífhagkerfi norðurslóða
Þann 25. júní verður haldin ráðstefna þar sem fjallað verður um Norræna lífhagkerfið (Nordic Bioeconomy) og lífhagkerfi norðurslóða (Arctic Bioeconomy).

Ný nálgun að stjórnun fiskveiða þróuð í Evrópu
Niðurstöður evrópsks rannsóknarverkefnis, EcoFishMan, voru kynntar á alþjóðlegu málþingi sem haldið var í National Research Council í Róm þann 28. febrúar 2014. Verkefnið var einnig kynnt 5. mars á alþjóðlegu ráðstefnunni Fisheries Dependent Information sem haldin var í aðalstöðvum FAO í Róm.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember