Fréttasafn: mars 2014 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

FP7, Horizon 2020, Industrial Leadership, Sicentific Excellence, Grand Challanges

Nýsköpun og framtíðarsýn í sveitum - 7.3.2014

Búdrýgindi boða til málþings um nýsköpun og framtíðarsýn í sveitum.

Matarsmiðja Matís á Flúðum

Matarsmiðja - hvað er það? - 6.3.2014

Matarsmiðja er það kallað þegar útbúin hefur verið aðstaða til fjölbreyttrar matvælavinnslu, sem hefur fengið leyfi þar tilbærra yfirvalda til rekstursins.
FP7, Horizon 2020, Industrial Leadership, Sicentific Excellence, Grand Challanges

Próteinin eftir líkamsræktina úr þorski, fiskinum sem við þekkjum svo vel? - 3.3.2014

Codland í Grindavík er tilnefnt til Menntaverðlauna atvinnulífsins 2014, sem Menntasproti ársins. Þess má geta að Codland á í farsælu samstarfi við fyrirtæki á borð við Þorbjörn og Vísir í Grindavík, Ísfiskur í Kópavogi, Matís og öðrum framsæknum fyrirtækjum, Grindavíkurbæ og nemendum.

Endurbættur kæligámur fyrir ferskfisk - 3.3.2014

Meginmarkmið verkefnisins Endurbættur kæligámur fyrir ferskfisk, sem styrkt var af AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi R093-11, var að endurbæta kæligáma og verklag við flutninga á ferskum sjávarafurðum með endurhönnun og prófunum. Samstarfsaðilar í verkefninu voru Matís, Háskóli Íslands, Eimskip Ísland og Samherji.

Síða 2 af 2

Fréttir