Fréttasafn: júní 2014
Fyrirsagnalisti

Aukið matvælaöryggi á Íslandi
Samstarfsverkefni íslenskra og þýskra stjórnvalda um aukið öryggi matvæla er nú lokið. Matvælaöryggi er lykilforsenda þess að matvælaframleiðendur geti selt sína vöru og tekið þátt í alþjóðaviðskiptum.

Erlendir sjávarútvegsráðherrar heimsækja Matís
Íslendingar hafa markað sér gott orðspor þegar kemur að nýtingu sjávarfangs og nýsköpunar í sjávarútvegi. Matís ásamt samstarfsaðilum sínum hefur stutt vel við þessa þróun með rannsóknum og nýsköpun.

Ber, krabbi og klaki - vannýttar auðlindir
Á Íslandi má finna gífurlegar auðlindir í óspilltri og ómengaðir náttúru sem nýta má til matvælaframleiðslu. Í verkefninu Artic Bioeconomy var til dæmis unnið með þara í majónesi, súkkulaði og pasta. Ber, villtar jurtir, grænkál, gulrófur, rabarbari, sveppir og birki eru uppistaðan í nýstárlegum matvælum auk þess að gefa þekktum vörum nýjan keim.

Vísindamenn um allan heim kíkja í hafið - á sama tíma!
Sýnatökudagur hafsins (e. Ocean Sampling Day / OSD) er heimsviðburður sem gengur út á það að vísindamenn safna á sama tíma sýnum úr hafinu á sumarsólstöðum 21. júní. Þessar sýnatökur munu aðstoða vísindamenn sem og almenning allan að skilja betur hvernig hafsvæði heimsins virka og þau flóknu lífríki sem þar er að finna.

Hvernig verður majónes hollustuvara?
30 nýjar matvörur verða kynntar á Nordtic ráðstefnunni á Selfossi. Þar verður fjallað um Norræna lífhagkerfið sem er hluti af þriggja ára formennskuverkefni íslenskra stjórnvalda í Norrænu ráðherranefndinni. Nýsköpun á sviði matvælaframleiðslu er ein af áskorunum verkefnisins.

Upphafsfundur íslenska hluta MareFrame vel sóttur
Upphafsfundur íslensku tilviksrannsóknarinnar í MareFrame verkefninu er nú ný afstaðinn, en hann fór fram þriðjudaginn 10. júní. Matís tekur þátt verkefninu í samstarfi við Háskóla Íslands og Hafrannsóknarstofnun. Evrópuverkefnið MareFrame miðar að því að þróa fjölstofna fiskveiðistjórnunarkerfi að íslenskri fyrirmynd.
Ýtir fiskeldi undir jákvæða byggðaþróun?
Samkvæmt grein á www.visir.is hefur orðið fólksfjölgun á sunnanverðum Vestfjörðum á síðastliðnum tveimur árum í tengslum við aukið fiskeldi á svæðinu. Þar hefur Matís komið við sögu en nýsköpun og rannsóknir á sviði fiskeldis auk stuðnings við atvinnuuppbygging á landsbyggðinni hefur verið rauður þráður í starfsemi fyrirtækisins frá stofnun.

Ráðstefna um umhverfisefnafræði
Velkomin á Norrænu umhverfisefnafræði ráðstefnuna – NECC (Nordic Environmental Chemistry Conference) 2014 sem er haldin í Reykjavík dagana 11-13. júní 2014.

BS í matvælarekstrarfræði

Nordtic - lífhagkerfi norðurslóða
Þann 25. júní verður haldin ráðstefna á Hótel Selfoss þar sem fjallað verður um Norræna lífhagkerfið (Nordic Bioeconomy) og lífhagkerfi norðurslóða (Arctic Bioeconomy).
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember