Fréttasafn: ágúst 2014
Fyrirsagnalisti

Matís skipuleggur ráðstefnu á sjávarútvegssýningunni í Kópavogi
Matís, ásamt atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Háskóla Íslands og Mercator Media, skipuleggur mjög áhugaverða ráðstefnu sem fram fer fyrsta dag Sjávarútvegssýningarinnar (IceFish) í Kópavogi en ráðstefnan fer fram dagana 25.-27. september nk.

Viltu smakka söl og beltisþara?
Um helgina fer fram matarmarkaður Búrsins í Hörpunni, þar gefst tækifæri til að smakka söl, beltisþara og fleiri gómsæta þörunga. Þörungar eru fullir af steinefnum, vítamínum og öðrum heilsusamlegum næringarefnum sem gerir þá næringarlega að góðri viðbót við allan mat. Þrátt fyrir að gífurlegt magn þeirra, rétt innan seilingar, þá eru þörungar vannýtt hráefni – en það á eftir að breytast segja fróðir menn. Þörungar gera allan mat áhugaverðari!
Eldisfiskur gæti mettað heiminn
Sífellt vaxandi fólksfjöldi felur í sér miklar áskornir sem FAO (Matvæla-og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna) vekur athygli á í nýjustu útgáfu SOFIA. Talið er að mannfjöldi heimsins muni nema 9.6 milljörðum árið 2050. Nú þegar eru ýmis framleiðslusvæði komin að þenslumörkum, svo finna þarf nýjar leiðir til svara fæðuþörf vaxandi heims.

Brúin eflir hugvit og hæfni
Frá árinu 2012 hefur Matís lagt grunn að auknu samstarfi við innlendar og erlendar menntastofnanir, sem hefur skilað sér í fjölbreyttum samstarfsverkefnum.

Matís tekur þátt í menningarnótt
Á Menningarnótt þann 23. ágúst næst komandi mun Matís standa fyrir kynningu á nýjum matvælum sem gestum menningarnætur býðst að smakka. Nýjungarnar eru afrakstur nýsköpunar- og vöruþróunar verkefnisins „Nýsköpun í norræna lífhagkerfinu“.

Matís á Nor-fishing
Fulltrúar Matís kynntu samanburðarverkefni um þorskveiðar og vinnslu á ráðstefnu sem haldin var af Nofima í tengslum við á sjávarútvegssýninguna Nor-fishing sem fram fór í Þrándheimi dagana 19-22 ágúst. Sýningin er jafnan vel sótt, en að meðaltali sækja hana um 20 þúsund manns.

Vel er haldið utan um fjármál hjá Matís ohf.
Mikil vinna er lögð í rekstraráætlun og –uppgjör Matís og er í hverjum mánuði stjórn félagsins kynnt áætlun og ítarlegt rekstraruppgjör og er því eftirfylgnin mikil.

Gagnasöfnun um öryggi matvæla er mikilvæg íslenska lífhagkerfinu
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember