Fréttasafn: janúar 2015 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Ísland með sérstöðu þegar kemur að bakteríusýkingum í matvælum - 12.1.2015

Árið 1999, eftir holskeflu Campylobacter-sýkinga hérlendis, var eftirliti með kjúklingum aukið. Í dag eru tekin sýni úr hópum allra eldiskjúklinga á leið til slátrunar 2-5 dögum fyrir fyrirhugaða slátrun. Ef bakterían greinist er allur kjúklingurinn úr viðkomandi hópi frystur að slátrun lokinni.

Ársskýrsla Matís 2014 er komin út - 6.1.2015

Ársskýrsla Matís fyrir starfsárið 2014 er nú komin út. Ársskýrslan er á ensku en skýrslan verður aðgengileg á íslensku á næstu vikum.

Hestar | Icelandic Horses

Registration of more than 400 thousand horses - 1.1.2015

Matís is closely involved with many agriculture breeding projects, helping farmers to improve their stocks; Matís performs the genetic analysis of the Icelandic horse for  the WorldFengur database. WorldFengur is the official FEIF register of the Icelandic horse breed.

Síða 2 af 2

Fréttir