Fréttasafn: febrúar 2016 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Verið vísindagarðar logo

Sykursýkishamlandi virkni í bóluþangi - MSc. fyrirlestur í næringarfræði - 3.2.2016

Margrét Eva Ásgeirsdóttir heldur fyrirlestur um sykursýkishamlandi virkni í bóluþangi (Fucus vesiculosus) og furutrjáberki sem könnuð var með notkun 3T3-L1 fitufrumumódels. Fyrirlesturinn fer fram í Verinun, Vísindagörðum sem staðsettir eru á Sauðárkróki. Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum í höfuðstöðvum Matís að Vínlandsleið 12, fimmtudaginn 4. febrúar kl. 10:00-11:00 (salur: Esja-311).

Allt vitlaust eftir viðtal í Bítinu á Bylgjunni - 1.2.2016

Í síðastliðinni viku var viðtal við Ásthildi Björgvinsdóttur en fyrirtækið hennar, Ástrík, www.astrik.is, framleiðir popp meðal annars með karamellu og sjávarsalti. Í lok viðtalsins talaði Ásthildur eilítið um Matís og sagði að fyrirtækið væri „snilld“.

Síða 2 af 2

Fréttir