Fréttasafn: september 2016
Fyrirsagnalisti

Matvælarannsóknir í breyttum heimi
Matvæladagur MNÍ 2016 verður haldinn föstudaginn 20 . október. Titill ráðstefnunnar í ár: Matvælarannsóknir í breyttum heimi. Fjölgun íbúa jarðar, skuldbindingar loftslagsmálum, takmarkaðar náttúruauðlindir og auknar kröfur um öryggi matvæla mun hafa áhrif á framleiðslu, vinnslu, dreifingu, sölu og neyslu matvæla.

Matís þátttakandi í risavöxnu verkefni
Þekkingarfyrirtækið Matís, sem sinnir fjölbreyttu rannsókna-, þjónustu- og nýsköpunarstarfi í matvæla- og líftækniiðnaði, hefur tryggt sér þátttöku í umfangsmiklu samevrópsku verkefni. Þar koma saman tugir leiðandi fyrirtækja, rannsókna- og menntastofnana til að finna leiðir til nýsköpunar á heimsmælikvarða og ýta undir frumkvöðlastarf innan álfunnar. Nýsköpunar- og tæknistofnun Evrópu (EiT) fjárfestir í verkefnunum fram til ársins 2020 fyrir 2,4 milljarða evra eða 290 milljarða íslenskra króna. Heildarfjárfestingin mun stappa nærri tíu milljörðum evra, eða 1.200 milljörðum íslenskra króna en þátttakendur fjármagna 75% af rannsóknunum sjálfir.

Framúrstefnuverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar 2016
Ert þú með framúrstefnuhugmynd til að efla íslenskan sjávarútveg og tengdar atvinnugreinar? Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin í Hörpu dagana 24.-25. nóvember 2016.

Doktorsvörn og M.Sc. fyrirlestrar í HÍ
Nokkrir fyrirlestrar/varnir sem Matís tengist verða haldnir í vikunni. Um er að ræða fjóra M.Sc. fyrirlestra og eina doktorsvörn, en Paulina Elzbieta Wasik ver doktorsritgerð sína á föstudag kl. 13.

Matvælaframleiðsla gengur á ósjálfbærar auðlindir jarðarinnar - þessu er hægt að breyta!
Þorvaldseyri – Staðbundin sjálfbærni / Verkefnið Korn á norðurslóð – Nýir markaðir, sem styrkt er af NPA (Northern Periphery and Arctic Programme) er nú í fullum gangi innan Matís.

Fundur hagaðila í verkefninu Marine Biotechnology
Hagaðilafundur fer fram í Marine Biotechnology verkefninu 12. – 14. október nk. Fundurinn er fyrir aðila á sviði Sjávarlíftækni og með því að sækja fundinn fái þátttakendur einstakt tækifæri til kynna sér hvað er efst á baugi og haft áhrif á framtíðarstefnu í málaflokknum.

Alþjóðleg ráðstefna um lífhagkerfið og niðurstöður NordBio
Ísland og Norræna ráðherranefndin boða til alþjóðlegrar ráðstefnu um lífhagkerfið og niðurstöður NordBio verkefna í Hörpu 5.-6. október 2016.

Áhugaverð heimsókn frá Kólumbíu
Þessa stundina stendur yfir heimsókn sendinefndar frá Kólumbíu og er umfjöllunarefnið í dag jarðvarmi og nýting hans. Á morgun verður fjallað um íslenskan sjávarútveg í víðu samhengi.

Hlutverk landbúnaðarins í lífhagkerfi Norðurslóða - 6.-8. október
Níunda alþjóðaráðstefna Samtaka um landbúnað á Norðurslóðum (Circumpolar Agricultural Conference) verður haldin hér á landi á Hótel Söga 6.-8. október 2016.

Heimsókn frá Research Executive Agency
Þær Dr. Agne Dobranskyte-Niskota, fulltrúi rannsóknarverkefna (Research Programme Officer) og Sophie Doremus, lögfræðingur, báðar frá Research Executive Agency (REA) Evrópusambandins heimsóttu Matís þann 7. september.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember