Fréttasafn: 2016 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Afar fróðleg grein um mófugla í Icelandic Agricultural Sciences
Ný grein var að koma út í hefti 29/2016 af vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences og hægt er að nálgast hana á slóðinni http://www.ias.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/key2/bsinaawuad.html

3X Technology og Matís tilnefnd til Sviföldunnar 2016
3X Technology og Matís, í samstarfi við fyrirtæki á Íslandi (Skaginn, FISK Seafood og Iceprotein), í Noregi (Grieg Seafood), Finnlandi (Hätälä) og Danmörku (Norway Seafood), hafa nú í töluverðan tíma unnið að rannsóknum á ofurkælingu og áhrifum hennar á vinnslu og gæði sjávarafurða. 3X og Matís eru í hópi þriggja aðila sem hafa hlotið tilnefningu til Sviföldunnar 2016, Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar, en úrslit verða kunngjörð á Sjávarútvegsráðstefnunni sem haldin verður í þessari viku í Hörpu.

Viltu taka þátt í alþjóðlegu sjávarútvegsráðstefnunni - World Seafood Congress
Hafin er móttaka á útdráttum (abströktum) fyrir erindi og veggspjaldakynningar fyrir allar málstofur World Seafood Congress sem haldin verður í Reykjavík dagana 10.-13. september 2017.

Kæling hefur áhrif á dauðastirðnun fisks
Skaginn/3X Technology í samstarfi við Matís og vestfirsk fyrirtæki sem starfa í sjávarútvegi og fiskeldi, þ.e.a.s. Arnarlax og Íslandssaga, með stuðningi AVS Rannsóknasjóðs í sjávarútvegi, hafa rannsakað áhrif ofurkælingar á dauðastirðnun í laxi og þorski.

Frábær árangur Matís og Háskóla Íslands í rannsóknastarfi Evrópu, Horizon2020
Ráðstöfun fjármuna til rannsókna- og nýsköpunar eykst og er þessi þróun í samræmi við stefnu Vísinda- og tækniráðs. Alþjóðlegt rannsókna og nýsköpunar samstarf gegnir lykilhlutverki fyrir kraftmikið rannsókna- og þróunarstarf hér á landi þar sem fyrirtæki og vísindasamfélag vinna saman að því að efla og endurnýja atvinnulífið. Erlent fjármagn stendur undir um fjórðungi af rannsókna- og nýsköpunarstarfi hér á landi. Evrópskt samstarf um rannsóknir og nýsköpun er Íslendingum mikilvægt.

Vel gengur að vinna lýsi úr uppsjávarfiski
Margildi sérhæfir sig í fullvinnslu lýsis og Omega-3 til manneldis með áherslu á afurðir sem unnar eru úr loðnu, síld og makríl. Fyrirtækið fékk styrk frá AVS sjóðnum til þess að sinna markaðsmálum á lýsi úr uppsjávarfiski í samvinnu við Matís, Háskólann á Akureyri og HB Granda.

Frysting og þíðing - mikilvæg fyrir gæði sjávarafurða
Enn á ný sendir Matís frá sér fræðsluefni til eflingar íslensks sjávarútvegs. Að þessu sinni er það samantekt um frystingu og þíðingu sjávarafurða.

Arion banki er aðal styrktaraðili World Seafood Congress 2017
Arion banki og Matís skrifuðu undir samning nú fyrir stuttu þess efnis að bankinn verði aðal styrktaraðili World Seafood Congress 2017 (WSC2017). Ráðstefnan fer fram á Íslandi í september á næsta ári og er þetta í fyrsta sinn sem viðburðurinn fer fram á Norðurlöndum, en World Seafood Congress á rætur sínar að rekja til matvæla- og landbúnaðarstofnunar sameinuðu þjóðanna (FAO) og verður næst haldin í Víetnam.

Takið dagana frá: Norræn ráðstefna um neytendur og skynmat 11.-12. maí 2017
Annað hvert ár eru haldnar ráðstefnur á Norðurlöndum sem fjalla um skynmat og neytendarannsóknir og hefur Matís tekið þátt í undirbúningi þeirra.

Breytileiki þorsk- og ufsalifrar eftir árstíma, efna- og eðliseiginleika
Anna Birna Björnsdóttir heldur fyrirlestur til meistaraprófs í matvælafræði við Háskóla Íslands á morgun, mánudaginn 24. október en verkefnið var unnið á Matís.
Fréttir
-
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember