Fréttasafn: apríl 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Þekking og færni í matvælagreinum - 4.4.2017

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu á Hótel Sögu fimmtudaginn 6. apríl þar sem fjallað verður um leiðir til að efla þekkingu og færni innan matvælagreina. Matís hefur frá stofnun lagt áherslu á náið samstarf með hagaðilum um framþróun matvælagreina á Íslandi með það að markmiði að auka verðmætasköpun, bæta matvælaöryggi og lýðheilsu. Matís er stoltur þátttakandi í samstarfsvettvangnum Matvælalandið Ísland.  

Síða 2 af 2

Fréttir