Fréttasafn: september 2017
Fyrirsagnalisti

Enn vaxa verðmætin
Árangur Íslendinga í aukinni verðmætasköpun í sjávarútvegi er sérstaklega mikill í tilviki okkar verðmætustu tegundar, þorsksins. Árið 2016 var útflutningsverðmæti landaðs þorskafla Íslendinga 3,15 dollarar á kg 4,6 sinnum meira en árið 1981. Þorskaflinn 2016 skilaði 2,6 sinnum meiri verðmætum en 1981, þó aflinn 2016 hafi einungis verið 57% af afla ársins 1981.

Mikil viðurkenning að fá World Seafood Congress til Íslands
Það er mikið tækifæri fyrir íslenskan sjávarútveg að fá þessa ráðstefnu hingað til lands, til að kynna hvað hann stendur fyrir. Erlendis eru margir sem horfa öfundaraugum til Íslands vegna þess hve vel okkur hefur tekist að halda utan um stjórnun og nýtingu sjávarauðlindanna,“ segir Steinar B. Aðalbjörnsson, forstöðumaður miðlunar og markaðssetningar hjá Matís.

Orðspor íslensks sjávarútvegs veigamikil forsenda World Seafood á Íslandi
Það er sjálfsagt margt sem stuðlaði að því að það tókst að fá þessa eftirsóttu ráðstefnu hingað til lands. Það var farið að vinna í því, að undirlagi Sveins Margeirssonar forstjóra Matís, fyrir nokkrum árum til að koma Íslandi betur á framfæri á þessum mikilvæga vettvangi.

Félag rannsóknastjóra á Íslandi og Rannís héldu fræðslufund hjá Matís í dag
Félag rannsóknastjóra á Íslandi og Rannís héldu fræðslufund með Gill Wells yfirmanni Evrópu- og stefnumótunarskrifstofu Rannsóknaþjónustu Oxford-háskóla í dag í höfuðstöðvum Matís.

Fyrstu réttirnir úr íslensku hráefni komnir úr matvælaprentaranum
Fyrstu réttirnir sem prentaðir eru úr íslensku hráefni komu úr Foodini matvælaprentara í höfuðstöðvum Natural Machines í Barcelona á Spáni í síðasta mánuði. Það var dr. Holly T. Petty ráðgjafi hjá Matís sem var þar að vinna með framleiðanda prentarans og notaði við tilraunina saltaðan íslenskan þorsk, þorsksurimi og þorskprótein.

Eldhús framtíðarinnar komið til Matís
Næsta tæknibylting verður í matvælageiranum og er íslenskt sjávarfang nú þegar komið í þrívíddar matvælaprentarann hjá Matís.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember