Fréttasafn: nóvember 2017
Fyrirsagnalisti

Ógrynni tækifæra fyrir íslenskan sjávarútveg
Þann 17. nóvember sl. tók Skúli Halldórsson á Morgunblaðinu viðtal við Svein Margeirsson forstjóra Matís um framtíð íslensks sjávarútvegs. Víða var komið í þessu viðtali og meðal annars fjallað um spekileka á Íslandi vegna pólitískrar vitleysu.

Hvernig viltu hafa kjötið þitt? Áhugaverður opinn fundur á Hvanneyri
Þann 14. nóvember síðastliðinn úrskurðaði EFTA dómstóllinn að íslenskum yfirvöldum væri óheimilt að banna innflutning á fersku kjöti og eggjum og afurðum úr ógerilsneyddri mjólk frá Evrópu til Íslands. Ljóst er að þessi dómur mun hafa veruleg áhrif á íslenskan landbúnað.

Lúpínan - skaðvaldur eður ei?
Ný grein, sú fjórða í röðinni í hefti 30/2017, alþjóðleg vísindaritsins Icelandic Agricultural Sciences er komin út.

Áhrif fiskveiðilöggjafar á búsetu á Íslandi, í Noregi og í Færeyjum
Matís, Nofima í Noregi og Syntesa í Færeyjum vinna nú að verkefni sem ætlað er að kanna áhrif fiskveiðilöggjafa á störf og búsetu á Íslandi, í Noregi og í Færeyjum.

Úttekt á Matís vegna þjónustumælinga á salmonellu í alifuglarækt
Matvælastofnun framkvæmdi úttekt á verkferlum Matís þar sem Matís þjónustar matvælaiðnaðinn og Matvælastofnun við mælingar á salmonellu í alifuglarækt.

Síldarlýsið frá Margildi komið á markað á Íslandi
Loksins er hægt að fá síldarlýsi frá Margildi með vægu appelsínubragði undir merkjum Fisherman í verslunum Hagkaupa, Frú Laugu og fiskisjoppu Fisherman við Hagamel. Nýjustu fréttir eru að fyrsta pöntun frá Litháen til dreifingar í Eystrasaltsríkjunum er tilbúin til sendingar.

Sjávarútvegsráðstefnan hefst í vikunni
Sjávarútvegsráðstefnan í ár verður haldin dagana 16.-17. nóvember í Hörpu. Ráðstefnan er nú haldin í áttunda sinn og hefur stækkað með ári hverju enda mikilvægur vettvangur fyrir alla sem starfa í sjávarútvegi til að efla tengsl og samstarf innan greinarinnar.

Nýjum tækjabúnaði bætt við rannsóknaaðstöðu Hafrannsóknastofnunar
Háþróaður tækjakostur, FlowCam, var nýverið keyptur frá Fluid Imaging Technologies og komið fyrir á rannsóknastofu umhverfissviðs Hafrannsóknastofnunar. Grunneining búnaðarins er smásjá og háskerpu myndavél, sem myndar agnir sem flæða framhjá linsunni í sérstakri flæðikúvettu. Flæðinu er stýrt með innibyggðri tölvu, sem jafnframt notar hugbúnað til að greina og flokka stafrænar myndir í samræmi við úrval skilgreindra mynda.

Efling matvælaframleiðslu og rannsókna - sama hvernig ríkisstjórnin verður!
Á fundi um aukna verðmætasköpun í landbúnaði, sem haldinn var á Hvanneyri um aukið virði landbúnaðarafurða, haldinn af Samtökum ungra bænda, Landbúnaðarháskóla Íslands og Matís fyrir stuttu, barst talið að því hvernig tiltölulega einfaldar aðgerðir til skamms tíma geta haft jákvæð áhrif til langs tíma.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember