Fréttasafn: apríl 2018
Fyrirsagnalisti

Máltíðir eftir spítalaútskrift – næringarmeðferð til að koma í veg fyrir vannæringu aldraðra
Vannæring aldraðra er vel þekkt vandamál. Meðal legutími á sjúkrahúsi er stuttur sem veldur því að ekki er alltaf tími til að leiðrétta næringarástand eldri sjúklinga. Því er mikilvægt að veita næringarmeðferð eftir útskrift, til að koma í veg fyrir afleiðingar sem vannæring hefur á heilsu og færni.

Norræn ráðstefna um skynjun og upplifun í vísindalegu samhengi
Dagana 3. og 4. maí verður haldin norræn skynmatsráðstefna ætluð þátttakendum sem hafa áhuga á vöruþróun og upplifun neytenda innan matvælaiðnaðarins. Ráðstefnan, sem haldin verður á Matís, mun fara fram á ensku og er yfirskrift hennar "Making Sense". Ráðstefnan hentar þeim sem koma að vöruþróun matvæla en auk þess geta þeir sem stunda vöruþróun af öðrum toga nýtt sér efnistök ráðstefnunnar.

Gleðileg sumarbyrjun hjá ráðherra
Ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar byrjaði sumarið vel og nýtti fyrsta virka dag sumars til að heimsækja Matís.

250 plokkarar
Starfsmenn í einni af stærri byggingum Grafarholts munu ekki láta sitt (og annarra) eftir liggja á mánudaginn milli kl. 11 og 13 en þá ætla allir starfsmenn Vínlandsleiðar 12-16 að plokka í sínu nánasta umhverfi en gróflega áætlað má reikna með vel á þriðja hundrað manns þegar mest verður. Tómas hjá Bláa hernum ætlar svo að koma ruslinu á sinn stað hjá Sorpu! ;)

Matís og Pure Natura vinna saman með hliðarafurðir sauðfjárafurða
Mjög spennandi verkefni hefur fengið 20 milljón króna fjárstyrk frá Tækniþróunarsjóði Rannís en í verkefninu verður haldið áfram með þróun fæðuunninna bætiefna úr hliðarafurðum sauðfjárafurða.

Eru kjúklingafjaðrir vannýtt auðlind?
Á Íslandi hafa kjúklingafjaðrir hingað til verið urðaðar en nauðsynlegt er að koma á nýtingu þessa hráefnis sem landsáætlun um meðhöndlun úrgangs gerir ráð fyrir að urðun á lífrænum úrgangi verði komin niður í 35% af heildarmagni þann 1. júlí 2020.

Stuðningur við smáframleiðendur hefur sjaldan verið mikilvægari
Formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni var á árunum 2014-2016 og fékk áætlunin nafnið The Nordic Bioeconomy Initiative, eða NordBio. Í kjölfarið var farið í verkefni, „Nýsköpun smáframleiðendur – Nordbio“ þar sem megin áherslan var lögð á að fylgja eftir og styðja enn frekar við smáframleiðendur í kjölfar nýsköpunarverkefna sem unnin voru undir NordBio formennskuáætluninni. Skýrslu úr því verkefni má finna á heimasíðu Matís .

Gullhausinn - Eðlis- og efnaeiginleiki þorskhausa
Elísa Viðarsdóttir mun halda opinn fyrirlestur á Matís, Vínlandsleið 12, stofu 312 þriðjudaginn 10. apríl kl.15.45. Verkefnið hennar heitir:
Gullhausinn. Eðlis- og efnaeiginleiki þorskhausa. "The Golden head. Effect of size and season of catch on physicochemical properties of cod heads".
Leiðbeinendur Elísu eru Sigurjón Arason og Magnea Guðrún Karlsdóttir frá Matís og María Guðjónsdóttir frá Háskóla Íslands.

Bætt líðan aldraðra með þrívíddarprentuðum mat?
Björn Viðar Aðalbjörnsson, starfsmaður Matís og Háskóla Íslands, hlaut fyrir stuttu styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir tvo nemendur en ætlunin er að kanna nýjar leiðir til þess að bæta heilsu, minnka lyfjakostnað og auka lífsgæði aldraðra.

Umhverfishátíð í Norræna húsinu - Gerum heimilin grænni!
Helgina 7.-8. apríl verður boðið upp á fjölbreytta umhverfisdagskrá í Norræna húsinu fyrir gesti á öllum aldri. Markmiðið er að kynna einfaldar og skemmtilegar lausnir sem stuðla að umhverfisvænna og grænna heimili.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember