Fréttasafn: maí 2018
Fyrirsagnalisti

Bestun í blæðingu laxfiska
Nýtt verkefni er nýhafið hjá Matís. Verkefnið snýr að bestun í blæðingu laxfiska enda umtalsverð verðmæti sem skapast og aukast við góða blæðingu.

Viðskipti með lambakjöt í blockchain-tækni
Matís og Advania vilja efla viðskipti með landbúnaðarafurðir með lausn sem byggir á blockchain-tækni. Lausnin mun stuðla að rekjanleika svo neytendur verði upplýstir um uppruna og ferðalag vörunnar.

Mæði-visnuveira og HIV: margt er líkt með skyldum
Ný grein var að koma út í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences. Greinin, sem er yfirlitsgrein, heitir Mæði-visnuveira og HIV: Margt er líkt með skyldum og er eftir Valgerði Andrésdóttur. Í yfirliti greinarinnar segir: Mæði-visnuveira sýkir kindur og veldur aðallega lungnabólgu (mæði) og heilabólgu (visnu). Veiran er lentiveira, sem veldur hæggengum sjúkdómi, og er náskyld alnæmisveirunni HIV.

Ábyrg matvælaframleiðsla - Ísland og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, fimmtudaginn 31. maí í Hörpu kl. 13.00-16.00.

Verðmæti úr hitakærum bakteríum
Nýtt verkefni er nú nýhafið hjá Matís. Verkefnið snýst um verðmæti úr hitakærum bakteríum er 3ja ára rannsóknaverkefni þar sem kannað er hvort hægt er að nýta kolvetni unnin úr þangi til að framleiða verðmæt efnasambönd.

Einstakt tækifæri til að koma íslenskum sjónarmiðum á framfæri
Mjög áhugaverð vinnustofa var haldin í húsakynnum Matís í sl. viku. Nordic Innovation (NI) er að vinna að stefnumótun og rannsóknaáherslum á sviði viðskipta og nýsköpunar (e. business and innovation) nálægrar framtíðar og hafa áhuga á að fá frá hagaðilum, s.s. fyrirtækjum, efni og ábendingar um möguleg viðfangsefni og verkefni.

Ábyrg matvælaframleiðsla - Ísland og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið SÞ, fimmtudaginn 31. maí í Hörpu kl. 13.00-16.00. Skráning hér.

Spennandi ráðstefna í haust um tækifærin í nýtingu ígulkera á Norðurslóðum
Ráðstefna um nýtingu ígulkera fer fram í haust á Matís þar sem þar sem horft verður til helstu þátta við nýtingu ígulkera s.s. veiðiaðferðir, fiskveiðistjórnun og stofnmat, reglugerða, flutnings, vinnslu og markaða. Fengið verður innlegg frá öðrum þjóðum s.s. Írlandi og Kanada.

Þróun á matvörum fyrir eldra fólk sem hætt er við vannæringu - MS fyrirlestur við HÍ
Að vera vel nærður er mikilvægt fyrir líkamlega- og andlega heilsu. Vannæring er algeng meðal eldri einstaklinga sem koma inn á spítala. Eftir útskrift af spítala eru þessir einstaklingar ennþá í slæmu næringarástandi.

Sendiherra BNA í heimsókn í Matís á Ísafirði
Starfandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi var á Vestfjörðum í gær. Sendiherrann og fylgdarlið heimsóttu meðal annars Matís.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember