Fréttasafn: júní 2018 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Mikilvægi fiskveiða í Norður-Atlantshafi - 6.6.2018

Coastal Fisheries, eða strandveiðar, er nafn á verkefni sem hófst hjá Matís og samstarfsaðilum árið 2014. Tilgangur verkefnisins var að vekja athygli á strandveiðum í Norður-Atlantshafi, frá Noregi í austri og alla leið til Kanada í vestri en einnig að efla samskipti, kanna samlegðaráhrif, athuga nýsköpunarmöguleika og stuðla að miðlun upplýsinga á milli aðila á þessum mikilvæga svæði bláa lífhagkerfisins.

Nýtt verkefni hjá Matís - þang sem fóðurbætir fyrir mjólkurkýr - 4.6.2018

Nýtt verkefni er nú rétt nýhafið hjá Matís. Verkefnið kallast „Þang sem fóðurbætir fyrir mjólkurkýr“ og er markmið verkefnisins þríþætt; í fyrsta lagi að auka nyt mjólkurkúa og kanna gæði og efnainnihald kúamjólkur eftir þanggjöf, í öðru lagi að nota þang sem steinefnagjafa í fóður og í þriðja lagi að fá joðríka mjólk frá kúnum.

Síða 2 af 2

Fréttir