Fréttasafn: 2019
Fyrirsagnalisti

Fiskolíur sem hluti af viðarvörn
Niðurstöður verkefnis sem unnið var að í Matís leiddu í ljós að fiskolíur og olíur úr uppsjávarfiski henta vel sem viðarvörn.

Kynning frá laxeldisfundi aðgengileg
Í gær var fór fram vel heppnaður fyrirlestur í Matís um fyrirkomulag og áhrif laxeldis í norður-Noregi.

Hlutverk staðbundinna matvæla í ferðaþjónustu framtíðarinnar
Matarupplifun er órjúfanlegur þáttur í lífi ferðamanna hvar sem þeir koma, hvort sem hún er megin tilgangur ferðalagsins eða ekki.

Hvers virði eru skynmats- og neytendafræði?
Skynmat, t.d. mat á gæðum, og neytendamál eru mikilvægur hlekkur í þeirri vinnu sem fer fram i fyrirtækjum sem framleiða og selja neytendavöru. Nordic Sensory Workshop er norræn ráðstefna sem haldin er um það bil annað hvert ár.

Fyrirlestur um laxeldi í Matís
Fimmtudaginn 19. desember verður fyrirlestur í húsnæði Matís að Vínlandsleið 12 Reykjavík, um fyrirkomulag og áhrif laxeldis í norður-Noregi. Fyrirlesari verður Gunnar Davíðsson sem starfar sem deildarstjóri hjá fylkisstjórn Troms fylkis í Noregi.

Tvær nýjar greinar í Icelandic Agricultural Sciences
Tvær nýjar greinar voru að birtast í hefti 32/2019 alþjóðlega vísindaritsins Icelandic Agricultural Sciences (www.ias.is).

Krakka kokka á jólamarkaði Matarmarkaðs Íslands
Jólamarkaður Matarmarkaðar Íslands verður í Hörpu um þessa helgi, laugardag 14. des og sunnudag 15. des. Matís, Slow Food Reykjavík, Matarauður Íslands og Matarmarkaður Íslands standa saman að skemmtilegum barnaleik á jólamarkaðinum, en börn fá að skreyta og eiga fjölnota taupoka með merki Krakkar kokka, sem er fræðsluverkefni á vegum Matís, styrkt af Matarauði Íslands, hannað fyrir grunnskóla og leikskóla og gengur út á það að börn læri í gegnum fræðslu, leik og matreiðslu um matarauðlindir og frumframleiðslu nærumhverfis síns, sjálfbærni og ábyrga neyslu, í takt við Sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Lokum klukkan 14:00 í dag vegna veðurs

Bak við ystu sjónarrönd
Í síðustu viku gaf Íslenski sjávarklasinn út rit um framtíð bláa hagkerfisins sem nefnist Bak við ystu sjónarrönd og fjallar um tækifæri hafsins sem hagnýta má fyrir komandi kynslóðir.

Rannsóknateymi sett á laggirnar til að rannsaka sýklalyfjaónæmi á Íslandi
Teymi íslenskra og bandarískra vísindamanna hefur verið sett á laggirnar til að rannsaka sýklalyfjaónæmi á Íslandi. Sérstaða landsins gerir það að ákjósanlegum vettvangi til að rannsaka þessa vaxandi ógn við lýðheilsu. Rannsókn teymisins er ætlað að skapa þekkingu til að viðhalda lágu hlutfalli ónæmis í landinu og vinna gegn þróun ónæmis annars staðar í heiminum.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember