Fréttasafn: maí 2019
Fyrirsagnalisti

Hagnýt meistaraverkefni við Matvælafræðideild Háskóla Íslands
Hagnýt nemendaverkefni um þróun sjávarútvegs verða til umfjöllunar þegar Meistaranemendur í Matvælafræðideild Háskóla Íslands flytja MS fyrirlestra sína þriðjudaginn 28. maí 2019 í Matís, Vínlandsleið 12, í fundarsal 312. Allir eru velkomnir!

Doktorsvörn við HÍ – Samlífsörverur í sjávarsvampinum Halichondria panicea
Mánudaginn 27. maí 2019 fer fram doktorsvörn við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Þá ver Stephen Knobloch doktorsritgerð sína „Samlífsörverur í sjávarsvampinum Halichondria panicea (e. Host-microbe symbiosis in the marine sponge Halichondria panicea).

Uppökur af erindum ráðstefnu Matvælalandsins aðgengilegar
Ráðstefna Matvælalandsins, um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu, fór fram miðvikudaginn 10. apríl sl. á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskriftin var "Hvað má bjóða þér að borða? - Sérstaða og samkeppnisforskot í matvælaframleiðslu".

Fundur um Hringrásar-hagkerfið (e. circular economy)
Þriðjudaginn 14. maí kl. 8.30-10 verður haldinn fundur um Hringrásarkerfið í Húsi atvinnulífsins. Avanto Ventures, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Matís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa að fundinum.

Miðbiksmat í doktorsverkefni um bætta meðhöndlun bolfisks
Matís aðstoðar viðskiptavini sína við að auka verðmætasköpun, matvælaöryggi og lýðheilsu. Liður í því starfi er rannsókn um áhrif nýsköpunar um borð í ferskfisktogurum á gæði og geymsluþol bolfisks sem er doktorsverkefni Sæmundar Elíassonar í iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands. Verkefni Sæmundar er dæmi um hvernig hagnýtar rannsóknir, öflun vísindalegrar þekkingar og framþróun atvinnulífsins spilar saman. Verkefni Sæmundar er liður í þeim rannsóknum innan virðiskeðju bolfisks sem hafa stutt við viðleitni hagaðila í íslenskum sjávarútvegi við að hámarka arðsemi afurða sinna með áherslu á framleiðslu ferskra afurða frekar en frosinna. Tækniþróun um borð í skipum hefur að nokkru leyti setið á hakanum í samanburði við landvinnslu og þróun flutningaferla.

Vinnustofa um saltfisk
Haldin var vinnustofa um saltfisk á vegum Matís þann 30. apríl 2019. Vinnustofuna sóttu saltfiskframleiðendur, matreiðslumeistarar og nemar við matreiðslunám Menntaskólans í Kópavogi (MK).

Ráðstefna um vörustjórnun og fjórðu iðnbyltinguna
Vorráðstefna Vörustjórnunarfélags Íslands verður haldin 7. maí næstkomandi kl. 8-12 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember