Fréttasafn: desember 2019

Fyrirsagnalisti

Matis_Iceland_1575539439522

Rannsóknateymi sett á laggirnar til að rannsaka sýklalyfjaónæmi á Íslandi - 6.12.2019

Teymi íslenskra og bandarískra vísindamanna hefur verið sett á laggirnar til að rannsaka sýklalyfjaónæmi á Íslandi. Sérstaða landsins gerir það að ákjósanlegum vettvangi til að rannsaka þessa vaxandi ógn við lýðheilsu. Rannsókn teymisins er ætlað að skapa þekkingu til að viðhalda lágu hlutfalli ónæmis í landinu og vinna gegn þróun ónæmis annars staðar í heiminum.


Fréttir