Fréttasafn: október 2020
Fyrirsagnalisti

Matís leitar að einstaklingi til að leiða svið Matvæla- og lýðheilsu
Matís ohf. leitar að jákvæðum og drífandi einstaklingi til að leiða verkefnasvið Matís á sviði matvælaöryggis og lýðheilsu. Sviðsstjóri heyrir beint undir forstjóra og situr í framkvæmdastjórn Matís.

Er repja próteingjafi framtíðarinnar? Sýndarveruleika-myndband sýnir frá nýsköpuninni
Nýtt pólskt líftæknifyrirtæki framleiðir nú prótein úr repju og stuðlar þannig að sóunarlausri (Zero Waste) framleiðslu. Þetta er byltingarkennd nýjung þegar kemur að sjálfbærni.

Matarsmiðjan
Hjá Matís er starfrækt matarsmiðja en það er í raun eldhús og vinnsluaðstaða með fjölbreyttum búnaði, tækjum og áhöldum til taks þannig að mögulegt er að stunda margvíslega matvælavinnslu í aðstöðunni. Vinnslan getur farið fram að því gefnu að hún hafi fengið tilskilin leyfi til rekstursins eða vottun.
Tveir þeirra frumkvöðla sem unnið hafa að sínum verkefnum í Matarsmiðjunni eru Dagný og Ólafur hjá Súrkál fyrir sælkera.

Hacking Hekla - Skapandi lausnamót á Suðurlandi
Hacking hekla í samstarfi við SASS og Nordic Food in Tourism býður skapandi heimamönnum á Suðurlandi og öðrum Íslendingum að verja helgi í að vinna með hugmyndir og verkefni sem “uppfæra” svæðið. Sigurteymi Hacking Hekla 2020 vinnur 150.000 krónur.

Vilt þú kynnast eldhúsi framtíðarinnar í sýndarveruleika?
Við hjá Matís erum núna að vinna að fræðsluverkefni sem heitir Future Kitchen og er markhópurinn ungt fólk, frá 12 ára aldri allt að fertugu. Verkefnið er samstarfsverkefni framsækinna fyrirtækja, stofnana og háskóla á matvælasviði í Evrópu og er stutt af EIT-Food undir Evrópusambandinu. Verkefnið gengur meðal annars út á að gera stutt sýndarveruleikamyndbönd um tækninýjungar, ný vísindi og nýsköpun á sviði matvæla sem auka möguleika okkar á að brauðfæða sívaxandi fjölda jarðarbúa á sjálfbæran hátt til framtíðar.

Vilt þú hafa áhrif á upplýsingagjöf frá framleiðendum til neytenda?
Við hjá Matís leitum eftir fólki til að taka þátt í umræðuhópum fyrir rannsóknarverkefni sem snýst um merkingar á matvörum. Skilyrði fyrir þátttöku eru að vera á aldrinum 18 til 30 ára eða 46 til 60 ára og sjá að einhverju marki um innkaup á matvörum til heimilisins.

Neysla ungmenna á orkudrykkjum gefur tilefni til aðgerða
Áhættumatsnefnd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins hefur rannsakað að beiðni Matvælastofnunar hvort neysla orkudrykkja sem innihalda koffín hafi neikvæð áhrif á heilsu ungmenna í 8.-10. bekk.

Vinnustofa um virðiskeðjur sæbjúgna í Norður-Atlantshafi
Á fimmtudaginn (8. október) verður haldin alþjóðleg vinnustofa um sæbjúgu á vegum norræna samstarfsverkefnisins Holosustain. Matís sér um skipulagningu vinnustofunnar sem fer alfarið fram á netinu.

Vefnámskeið í þróun nýrra viðskiptahugmynda í matvælageiranum
Dagana 23. október til 13. nóvember mun Matís og Háskóli Íslands, í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Finnlands, Háskólann í Cambridge og PAS IARFR í Póllandi, halda vefnámskeið í þjálfun háskólanema í þróun nýrra viðskiptahugmynda um matvæli.

Nýstárlegar lausnir á MAKEathon til að auka verðmæti aukahráefnis úr íslenskum sjávarútvegi
Dagana 10. – 18. september hélt Matís MAKEathon nýsköpunarkeppni á Íslandi. Keppnin skiptist í tvær vinnustofur; annars vegar á Vestfjörðum, nánar tiltekið í Bolungarvík, og hins vegar í Reykjavík, Akureyri og Neskaupsstað. Síðarnefnda vinnustofan fór fram á netinu.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember