Fréttasafn: 2021

Fyrirsagnalisti

Astrik

Matarsmiðjan - 14.1.2021

Hjá Matís er starfrækt svokölluð matarsmiðja. Matarsmiðjan er í raun eldhús og vinnsluaðstaða með fjölbreyttum búnaði, tækjum og áhöldum til taks þannig að mögulegt er að stunda margvíslega matvælavinnslu í aðstöðunni. Vinnslan getur farið fram að því gefnu að hún hafi fengið tilskilin leyfi til rekstursins eða vottun.

Einn þeirra frumkvöðla sem unnið hafa að sínum verkefnum í Matarsmiðjunni er Ásthildur Björgvinsdóttir hjá Ástrík Gourmet Poppkorn.

Orkidea-logo

Nýr vettvangur fyrir nýsköpun og rannsóknir á Suðurlandi - 11.1.2021

Orkídea er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 


Fréttir