• HA_logo_rautt

Áhugaverð ráðstefna á Akureyri - Sjávarútvegur á Norðurlandi

14.4.2016

Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) stendur fyrir áhugaverðri ráðstefnu á morgun, föstudaginn 15. apríl. Fjöldi góðra fyrirlesara mun þar flytja erindi sem tengjast sjávarútvegi og er einn þeirra Sæmundur Elíasson frá Matís og Háskólanum á Akureyri.

Nánari upplýsingar má finna á vef RHA.


Fréttir