Ársskýrsla Matís 2015

5.1.2016

Ársskýrsla Matís er komin út. Að þessu sinni snýr megin efni skýrslunnar að þeim góða grunni sem byggst hefur upp hjá Matís og forverum Matís undanfarna áratugi. Vægi þeirra stofnanna og fyrirtækja sem runnu í eina sæng þegar Matís var stofnað árið 2007 er enn þann dag í dag mikið í starfsemi Matís.


Nánari upplýsingar veitir Steinar B. Aðalbjörnsson, markaðsstjóri Matís.


Fréttir