Losum okkur við farveg klíkumyndunnar og raunverulegir hæfileikar blómstra

15.1.2016

Eitthvað í þessa veru orðar Alda Möller þetta í áhugaverðu viðtali við Intrafish fyrir stuttu. Intrafish er fréttaveita um sjávarútvegsmál en Alda er fyrrum starfsmaður Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins (Rf er forveri Matís).

Viðtalið ber nafnið “Women in Seafood” og má finna í heild sinni á vef Intrafish.


Fréttir