Markaðssetning og sala á "Icelandic Herring Fish Oil" í Bandaríkjunum

27.2.2018

Icelandic Trademark Holding, eigandi vörumerkjanna Icelandic og Icelandic Seafood og Margildi ehf. hafa skrifað undir leyfissamning um markaðssetningu og sölu á fiskolíum undir vörumerkinu Icelandic Fish Oil í Bandaríkjunum.  Áætlað er að sala og dreifing hefjist síðar á árinu. Þessa má geta að Matís er náinn samstarfsaðili Margildis.  

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Margildis og í eftirfarandi fréttaumfjöllunum:


Fréttir