Miðvikudagserindi Rf: Fjallað um DLS og SLS tækni

15.2.2005

Miðvikudaginn 9. febrúar mun Tom Brenner flytja erindi þar sem hann mun kynna DLS og SLS tækni - á meðal þess sem hann mun spjalla um er kenning, hagnýting og notkun í Kolloidkemíu.  Tom Brenner er Ísraelsmaður sem hefur nýlega hafið meistaranám hér á Rf.

Miðvikudagserindi Rf eru haldin í fundarsal Sjávarútvegshússins, 1. hæð á Skúlagötu 4 og hefjast kl. 9:30.  Aðgangur er ókeypis og allir áhugasamir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. 


Fréttir