Miðvikudagserindi RF: Notkun loftskiptra umbúða fyrir fiskafurðir

21.2.2005

Hélène Lauzon mun flutja erindi um Helstu rannsóknir á notkun loftskiptra umbúða fyrir fiskafurðir og framtíðarmöguleikar varðandi pökkun matvæla.

Erindið er flutt í sal á 1. hæð í Sjávarútvegshúsinu, Skúlagötu 4, kl. 09:30 og er öllum opið á meðan húsrúm leyfir.
Fréttir