Rafrænt fréttabréf Rf kemur út í dag

12.12.2005

Í dag verður 1. tbl. af rafrænu fréttabréfi Rf sent út, en þar verður m.a. að finna ýmiss konar fréttaefni af vef Rf, tilkynningar o.s.frv. og er áformað að fréttabréfið komi út 1-2 í mánuði. Þeir sem áhuga hafa á að gerast áskrifendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á póstlista Rf, en það er hægt að gera á forsíðu vefs Rf.

Fréttir