Matís ohf stofnað

14.9.2006

Í dag var tilkynnt um stofnun nýs hlutafélags, Matís ohf, en í því sameinast þrjár ríkisstofnanir, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Matvælarannsóknir Keldnaholti (MATRA) og loks Rannsóknastofa Umhverfisstofnunar. Frá þessu er greint á vef sjávarútvegsráðuneytisins.

Lesa fréttatilkynningu


Fréttir