Matís auglýsir eftir starfsfólki á Vestfjörðum og í Reykjavík

28.4.2007

VestfMatís auglýsir eftir nokkrum starfsmönnum á Vestfjörðum og í Reykjavík. Á Vestfjörðum er auglýst eftir verkefnastjóra Aflakaupabanka, sérfræðingi við sértækar mælingar og verkefnastjóra á sviði vinnslutækni.

Þá er einnig auglýst eftir tveimur aðstoðarmönnum á örverurannsóknarstofu og efnarannsóknarstofu.

Nánari upplýsingar um störfin er að finna hér.


Fréttir