Aðalfundur Matís

9.5.2007

matis_matisprokaria_logo3Aðalfundur Matís ohf. fyrir 2006 var haldinn þriðjudaginn 8. maí í samræmi við lög. félagsins Um var að ræða fund vegna undirbúningstímabisins 14 september sl. til áramóta þegar unnið var að undirbúningi að stofnun Matís en félagið tók til starfa 1. janúar 2007.

Stjórn félagsins var endurkjörin til eins árs og er Friðrik Friðriksson formaður stjórnar.
Aðrir í stjórn eru:

  • Guðrún Elsa Gunnarsdóttir
  • Jón Eðvald Friðriksson
  • Sigríður Sía Jónsdóttir
  • Einar Matthíasson
  • Arnar Sigurmundsson
  • Ágústa Guðmundsdóttir

Fréttir