Fréttabréf Matís: Erfðagreindur þorskur og sjálfbærni

27.6.2007

untitled5. tölublað fréttabréf Matís er komið út. Þar er að finna fréttir um alþjóðlegan vinnufund um sjálfbærni í sjávarútvegi sem fram fór á Sauðárkróki, áhugaverðar niðurstöður rannsókna Prokaria um erfðagreiningu á þorski og upplýsingar um líf- og erfðatækniafurðir Matís. Þá er vakin athygli á fimm stöðum sem Matís auglýsti fyrir starfsstöðvar í Reykjavík og á Akureyri. Hægt er að skoða nýjasta fréttabréfið hér.

Fréttir