Skrifstofa Matís flytur í Borgartún 21

6.12.2007

Skrifstofa Matís er flutt á 2. hæð í Borgartúni 21 (Höfðaborg). Móttaka sýna verður hins vegar áfram í Skúlagötu 4. Aðalnúmer Matís er 422 5000 og þar er hægt að fá samband við skrifstofu eða upplýsingar um móttöku sýna. Faxnúmer í Borgartúni 422 5003. Faxnúmer á Skúlagötu er 422 5001.

Fréttir