Matís á Landbúnaðarsýningunni á Hellu 22.-24. ágúst
Ennfremur munu þeir framleiðendur lambakjöts fá upplýsingar um könnun um áhuga á samstarfi í þróunarverkefni um reykt og þurrkað lambakjöt, sem kynnt var á ytri vef Matís fyrr í vikunni.
Loks gefur Matís krökkunum glaðning sem ætti að gagnast í skólanum, sem hefst víðast hvar í næstu viku.
Þeir sem eiga erindi austur fyrir fjall ættu því að staldra við og fylgjast með hrútaþukli og taka þátt í töðugjöldum og, koma við á sýningarbás Matís.
Nánar um sýninguna