Matís þróar nýja aðferð til að fylgjast með mengun skemmdarbaktería í fiski
Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á möguleikann á því að greina á hraðvirkan hátt skemmdarbakteríuna Pseudomonas í fiski á fljótlegan og öruggan hátt.
Hér er því komið tæki til að fylgjast með mengun skemmdarbaktería í fiski. Rannsóknir á notkun þessarar aðferðar í öðrum matvælum stendur einnig yfir.
Greinina í heild sinni má nálgast hér.