• Iceland Responsible Fisheries

Umhverfismerkingar í sjávarútvegi

26.11.2008

Á síðustu misserum hefur áhugi á umhverfismerkingum sjávarfangs stóraukist, enda eru hin ýmsu umhverfissjónarmið farin að skipta meira og meira máli á öllum stigum virðiskeðju sjávarafurða.

Fólk virðist hins vegar ekki alltaf átta sig á því hvað liggi á bakvið þessi merki, það er að segja hvert hlutverk þeirra sé, hvernig þau virki, hvort þau virki, hvort merkin sem eru í boði séu sambærileg o.s.frv. Hér verður reynt að varpa ljósi á þessar vangaveltur og kynna þau merki sem snerta okkur Íslendinga hvað mest.

Út er komin frá Matís mjög áhugaverð grein um umhverfismerkingar í sjávarútvegi. Greinina má finna hér.
Fréttir