Frétt í Ægi - Af hverju borðar ungt fólk ekki meira af fiski?
Niðurstöður rannsóknar Gunnþórunnar sýndu í heild sinni að fiskneysla er undir viðmiðum og að þekking á fiski sé ekki góð. Virðist því vera þörf á aðgerðum til að fá ungt fólk til að borða meiri fisk.
Greinina í Ægi má í heild sinni sjá hér.