Auglýst eftir sérfræðingi á sviði reiknitækni

31.7.2003

Tækniháskóli Íslands og Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins auglýsa eftir sérfræðingi á sviði reiknitækni. Starfssvið sérfræðingsins verður uppbygging rannsókna og kennslu á sviði reiknitækni við THÍ og úrlausn verkefna á því sviði við Rf.


Fréttir