• Journal_Sensory_Studies_logo

Þrjár greinar frá vísindamönnum Matís birtar í sömu útgáfu vísindarits

22.2.2010

Nú fyrir stuttu birtust greinar eftir vísindamenn Matís í Journal of Sensory Studies. Vert er að minnast á að í útgáfu þessara ritrýnda vísindarits eru hvorki fleiri né færri en þrjár greinar eftir vísindamenn Matís. Leiða má líkum að því að það sé einsdæmi að svo margar greinar komi frá sama fyrirtæki/stofnun í einni og sömu útgáfunni af ritrýndu fagriti.

Tengill inn á Journal of Sensory Studies má finna hér.

Nánari upplýsingar veitir Emilía Martinsdóttir, emilia.martinsdottir@matis.is.


Fréttir