• International Marine Ingredients Conference

Matís vinnur til verðlauna á alþjóðlegri ráðstefnu

2.11.2010

Matís tók fyrir stuttu þátt í International Marine Ingredients Conference sem fram fór í Ósló í Noregi. Þar fékk Matís verðlaun fyrir veggspjald sem sýnt var á ráðstefnunni.

Veggspjaldið má sjá hér.

Upplýsingar um fleiri veggspjöld, einblöðunga, bæklinga og fleira útgáfuefni frá Matís má finna hér.


Fréttir