• Logo Matís

Tvær nýjar greinar í vísindaritum eftir starfsmenn Matís

10.3.2011

Nú fyrir stuttu komu út tvær greinar í ritrýndum vísindaritum þar sem starfsmenn Matís eru meðhöfundar.

Önnur fjallar um áhrif á bakteríumeðferðar á fyrstu stig þorskeldis (hér) og hin um áhrif mismunandi bakteríumeðferða í þorskeldi á mismunandi þroskastigum þorskaseiða (hér).

Nánari upplýsingar veitir Hélène Liette Lauzon.


Fréttir