• Fagur_fiskur

Fagur Fiskur matreiðsluþættirnir endursýndir

16.8.2011

Vegna fjölmargra óska hefur RÚV nú ákveðið að endursýna Edduverðlauna þættina Fagur Fiskur sem nutu geysilegra vinsælda sl. vetur.

Þættirnir eru sýndir á sunnudagskvöldum kl. 18:25 á RÚV. Hægt er að skoða þættina og uppskriftirnar á www.fagurfiskur.is.


Fréttir