• Atlantshaf/Atlantic Ocean

Ný sjónvarpsþáttaröð í bígerð - Taste the North Atlantic

9.9.2011

Matís er þátttakandi í nýrri sjónvarpsþáttaröð sem mun fjalla matarmenningu á Norður-Atlantshafssvæðinu og matreiðslu á afbragðs hráefni frá þessum heimshluta.

Þessi þáttaröð hefur nú þegar vakið talsverða athygli og má sjá umfjöllun hér, hér og hér.

Nánari upplýsingar hjá Matís veitir Gunnþórunn Einarsdóttir.


Fréttir