• Stefnumót hönnuða og bænda

Þegar bændur hittu hönnuði

10.4.2012

Fyrir fjórum árum var hrundið af stað nýsköpunarverkefni Listaháskóla íslands sem bar yfirskriftina Stefnumót hönnuða og bænda og er Matís mikilvægur hlekkur í þessu verkefni.

Í verkefninu var teflt saman einni elstu starfstétt landsins, bændum, og þeirri yngstu, vöruhönnuðum. Afraksturinn er nú til sýnis í fyrsta skipti í heild í Sparkdesign Space við Klapparstíg. Þórunn Kristjánsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, rifjar hér upp þetta ævintýri en umfjöllun þessi birtist í Fréttatímanum 30. mars 2012.

Umfjöllunina má finna hér.

Mynd: Vigfús Birgisson


Fréttir